Search lyrics

Typing something do you want to search. Exam: Artist, Song, Album,Writer, Release Year...
if you want to find exactly, Please input keywords with double-quote or using multi keywords. Exam: "Keyword 1" "Keyword 2"

Hatari

Genres: Electronic

Hatrið Mun Sigra Lyrics - Hatari

Svallið var hömlulaust 

Þynnkan er endalaus 

Lífið er tilgangslaust 

 

Tómið heimtir alla 

 

Hatrið mun sigra 

Gleðin tekur enda 

Enda er hún blekking 

Svikul tálsýn 

 

Allt sem ég sá 

Runnu niður tár 

Allt sem ég gaf 

Eitt sinn gaf 

Ég gaf þér allt 

 

Related 

 

27 Best Ever Songs From Movie Soundtracks 

 

Love Stinks, So Here Are 15 Anti-Valentine's Day Songs 

 

Modern Love: The Best Top 40 Love Songs For Valentine's Day 

 

Alhliða blekkingar 

Einhliða refsingar 

Auðtrúa aumingjar 

Flóttinn tekur enda 

Tómið heimtir alla 

 

Hatrið mun sigra 

Evrópa hrynja 

Vefur lyga 

Rísið úr öskunni 

Sameinuð sem eitt 

 

Allt sem ég sá 

Runnu niður tár 

Allt sem ég gaf 

Eitt sinn gaf 

Ég gaf þér allt 

 

Photos 

 

Allt sem ég sá 

Runnu niður tár 

Allt sem ég gaf 

Eitt sinn gaf 

Ég gaf þér allt 

 

Hatrið mun sigra 

Ástin deyja 

Hatrið mun sigra 

Gleðin tekur enda 

Enda er hún blekking 

Svikul tálsýn 

 

Hatrið mun sigra 

Copyright: Song Discussions Is Protected By U.s. Patent 9401941. Other Patents Pending.